Eru þrifin innifalin í verðinu?

By fridrik

Já, þrifin á vörunum eru innifalin í verðinu svo lengi sem vörum er ekki skilað óeðlilega skítugum*.

Allar vörur eru vandlega þrifnar og sótthreinsaðar á milli viðskiptavina.

*Ef vöru er skilað sérstaklega skítugri, t.d. með blettum sem erfitt eða ómögulegt er að ná úr, ef það er sterk lykt eins og reykingalykt sem er erfitt að losna við o.s.frv. þá rukkum við 5.000 krónur í auka þrifgjald.