Get ég framlengt leigunni eftir að leigutímabil hefst?

By fridrik

Já, svo lengi sem lagerstaða leyfir og framlengingin hafi ekki áhrif á aðrar bókanir þá er mögulegt að framlengja leigutímabilinu.

Ef þú vilt eða þarft að framlengja þá skaltu hafa samband við okkur tafarlaust svo að við getum gert viðeigandi ráðstafanir. Framlenging er ávallt háð samþykki okkar ásamt stöðu lagers gagnvart útleigu til annara viðskiptavina.

Þú getur lesið allt um framlenginu á leigu, kostnað og fleira í skilmálunum okkar hér.