Sonja Nikulásdóttir
•
By fridrik
Vá! Ég vill bara byrja á því að þakka fyrir okkur! Ég fékk svo frábæra þjónustu, þau voru boðin og búin að hjálpa. Þau mættu fyrr en auglýst er með allt dótið sem við pöntuðum þegar ég var alveg tilbúin að taka auka dag.
Topp þjónusta sem við munum klárlega nýta okkur fyrir næsta ferðalag!