Babyzen Yoyo Connect


Mikilvægar upplýsingar:

Vinsamlegast athugið: Þú verður einnig að bóka Yoyo kerru þar sem ekki er hægt að nota Yoyo Connect eitt og sér.

Yoyo Connect er byltingarkennd lausn sem breytir Yoyo kerrunni þinni í systkinakerru með einum smelli. Þegar hún er ekki í notkun er auðvelt að hengja hana aftan á Yoyo kerruna, svo þú þurfir ekki að keyra um með tómt sæti.

Eiginleikar:

  • Breytir stakri kerru í tvöfalda á augabragði.
  • Auðvelt að hengja aftan á Yoyo kerruna þegar hún er ekki í notkun.
  • Létt og meðfærileg, með bólstraðri burðaról.

Hentar fyrir:

Fyrir börn upp að 22 kg.


Allar okkar vörur eru vandlega þrifnar og sótthreinsaðar á milli viðskiptavina.

Customer Reviews

Sonja Nikulásdóttir

Vá! Ég vill bara byrja á því að þakka fyrir okkur! Ég fékk svo frábæra þjónustu, þau voru boðin og búin að hjálpa. Þau mættu fyrr en auglýst er með allt dótið sem við pöntuðum þegar ég var alveg tilbúin að taka auka dag.
Topp þjónusta sem við munum klárlega nýta okkur fyrir næsta ferðalag!

Naga

So where do i start. I dont know the names but a lady helped me find a stroller even though i didnt book in advance and then a muscular guy 🤣 helped in finishing with booking process. The product was in great condition. The return process was smooth. Absolutely recommended. Will for sure avail their services for other products again. Make sure to look for a door with PARTY name instead of minirent.

Ásrún Óskarsdóttir

Frábært þjónusta og kerra og ferðataska í toppstandi! Voru mjög stundvís varðandi afhendingu og skil á vörunni. Mun nota þjónustuna aftur