BabyJogger Kerra
BabyJogger Kerra
Deila
Þú gætir einnig þurft:
3 dagar: 1990 kr /dag
1 vika: 1110 kr /dag
2 vikur: 850 kr /dag
Baby Jogger City Mini 2 kerran er létt og þægileg þar sem hún vegur aðeins 8,5kg. Hún er brotin saman með einu handtaki, tekur lítið pláss og skartar stórri geymslukörfu sem þolir 4,5kg. Hin fullkomna kerra til að nota á ferðinni. Kerran býður upp á stillanlegan fótskemil og bak sem leggst alveg niður og veitir þannig hámarksþægindi fyrir barnið.
-Hentar börnum frá fæðingu upp að 5 ára
-5 punkta belti
-Stór UPF50+ skermur
-3ja hjóla hönnun
Vinsamlegast athugið að ef kerran er leigð til þess að fara með hana erlendis að hún passar ekki í handfarangur. Allar kerrur frá okkur sem eru innritaðar verða að vera í bólstruðum töskum til þess að vernda þær fyrir höggi og skemmdum. Þú getur notað þína eigin tösku eða leigt tösku hér.
Það sem þú færð:
-1x Baby Jogger City Mini 2 kerra
Allar okkar vörur eru vandlega þrifnar og sótthreinsaðar á milli viðskiptavina.
-
Sækja/skila
-Vörur eru afhentar á upphafsdegi leigutímabilsins og skilað á lokadegi leigutímabilsins.
-Afhendingar/skil á milli klukkan 09:00 og 16:00 í Vesturvör 32b, Kópavogur.