Fara í vöruupplýsingar
1 af 4

MiniRent

Babyzen Yoyo Connect

Babyzen Yoyo Connect

Venjulegt verð Frá 400 ISK /dag
Venjulegt verð Útsöluverð Frá 400 ISK /dag
Útsala Hafðu samband til að bóka
Skattur innifalinn.
Lengd

Ef þú bókar Yoyo Connect, þá þarftu einnig Yoyo kerruna þar sem ekki er hægt að nota Yoyo Connect eitt og sér.

Verðdæmi:

1 dagur: 2290 kr /dag
3 dagar: 1140 kr /dag
1 vika: 640 kr /dag
2 vikur: 490 kr /dag
3 vikur: 430 kr /dag
4 vikur: 400 kr /dag

Yoyo Connect breytir Yoyo kerrunni í systkinakerru með einum smelli. Líkt og Yoyo kerran, hentar Yoyo Connect börnum allt að 22kg.

Þegar Yoyo Connect er ekki í notkun er hægt að bera það með bólstruðu ólinni eða hengja það aftan á Yoyo kerruna. Þannig er engin ástæða til að keyra tvöfalda kerru um á meðan aðeins annað barnið situr í kerrunni og hitt labbar.


Það sem þú færð:

-1x Yoyo Connect

-1x Hlífðarpoki

 

Vinsamlegast athugið að reglur um handfarangur eru misjafnar eftir flugfélögum. Sum flugfélög rukka aukalega fyrir handfarangur sem passar ekki undir sætið fyrir framan (farangur sem fer í handfarangurshólfið fyrir ofan sætin) á meðan önnur flugfélög rukka ekkert aukalega.

Við hvetjum viðskiptavini okkar til að kynna sér reglurnar vel hjá því flugfélagi sem flogið er með.

 

Allar okkar vörur eru vandlega þrifnar og sótthreinsaðar á milli viðskiptavina.

Skoða allar upplýsingar
  • Sækja/skila

    -Vörur eru afhentar á upphafsdegi leigutímabilsins og skilað á lokadegi leigutímabilsins.

    -Afhendingar/skil á milli klukkan 09:00 og 16:00 í Vesturvör 32b, Kópavogur.