ErgoBaby Burðarpoki
ErgoBaby Burðarpoki
Deila
Verðdæmi:
3 dagar: 1140 kr /dag
1 vika: 640 kr /dag
2 vikur: 580 kr /dag
ErgoBaby Omni 360 er fjölbreytilegur burðarpoki sem vex með barninu. Pokinn aðlagar sig fullkomlega að foreldrinu, andar vel og er mjög léttur.
Burðarpokinn hefur aukið loftflæði og má fara í þvottavélina.
Hægt er að stilla pokann á fjóra mismunandi vegu og hentar hann því flestum ungum börnum.
Hann kemur með UPF50+ sólarhlíf sem hægt er að draga yfir höfuð barnsins. Einnig fylgir losanleg pyngja til geyma allar helstu nauðsynjar.
Burðarpokinn er hannaður til þess að halda barninu í svokallaðri "M-stöðu" sem rannsóknir hafa sýnt fram á að sé heilbrigðara fyrir mjaðmir barnsins. Hann er meira að segja samþykktur af The International Hip Dysplasia Institute!
Hentar börnum frá fæðingu upp að um það bil 4 ára (3kg/7Ibs - 20kg/45Ibs)
Það sem þú færð:
-1x ErgoBaby Omni 360 burðarpoki
-1x Losanleg pyngja
Allar okkar vörur eru vandlega þrifnar og sótthreinsaðar á milli viðskiptavina
-
Sækja/skila
-Vörur eru afhentar á upphafsdegi leigutímabilsins og skilað á lokadegi leigutímabilsins.
-Afhendingar/skil á milli klukkan 09:00 og 16:00 í Vesturvör 32b, Kópavogur.