Fara í vöruupplýsingar
1 af 4

MiniRent

Ferðapelahitari

Ferðapelahitari

Venjulegt verð Frá 330 ISK /dag
Venjulegt verð Útsöluverð Frá 330 ISK /dag
Útsala Hafðu samband til að bóka
Skattur innifalinn.
Lengd

Verðdæmi:

1 dagur: 1890 kr /dag
3 dagar: 940 kr /dag
1 vika: 520 kr /dag
2 vikur: 400 kr /dag
3 vikur: 350 kr /dag
4 vikur: 330 kr /dag


Þessi ferðapelahitari er með USB tengi. Ólíkt hefðbundnum pelahitara er auðvelt að taka þennan með sér hvert sem þú ferð. Hann hitar pela á 4-10 mínútum (fer eftir magninu í pelanum) hvar sem er og hvenær sem er. 
Hægt er að hita upp bæði brjóstamjólk og þurrmjólk. Hann hitar pelann að fullkomnu hitastigi og heldur því hitastigi í 6 klukkustundir á fullri hleðslu.

Hitarinn býður uppá 3 hitastig: 37, 40 og 45 gráður. 

Það fylgja með tvö millistykki: Hægt er að nota allar gerðir af TommyTippee pelum (fyrir utan gler pelana). Einnig er millistykki sem gengur fyrir MAM og Philips Avent pela. 

Allar okkar vörur eru vandlega þrifnar og sótthreinsaðar á milli viðskiptavina

 

Skoða allar upplýsingar
  • Sækja/skila

    -Vörur eru afhentar á upphafsdegi leigutímabilsins og skilað á lokadegi leigutímabilsins.

    -Afhendingar/skil á milli klukkan 09:00 og 16:00 í Vesturvör 32b, Kópavogur.