Pop-up Strandtjald
Pop-up Strandtjald
Venjulegt verð
Frá 400 ISK /dag
Venjulegt verð
Útsöluverð
Frá 400 ISK /dag
Einingaverð
/
hver
Deila
Verðdæmi:
1 dagur: 2290 kr /dag
3 dagar: 1140 kr /dag
1 vika: 640 kr /dag
2 vikur: 580 kr /dag
3 dagar: 1140 kr /dag
1 vika: 640 kr /dag
2 vikur: 580 kr /dag
3 vikur: 490 kr /dag
4 vikur: 400 kr /dag
Þetta fallega og veglega strandtjald veitir UV 50+ vörn frá sólinni. Frábært fyrir ströndina, í garðinn, útileguna eða sumarbústaðinn.
Pakkast niður í netta tösku og er sérstaklega fljótlegt að setja upp þar sem það poppast upp að sjálfu sér, tilbúið til notkunar á núll einni!
Veitir 1,5 m² af skugga og pláss fyrir 2 börn eða 1 barn og 1 fullorðinn.
Kemur í tösku og með hæla til að festa í jörðina.
Stærð:Uppsett: 125x125x110cm
Samanbrotið: 70cm í þvermál
Það sem þú færð:
-1x Pop-up strandtjald
-1x Taska
-4x Hælar
Allar okkar vörur eru vandlega þrifnar og sótthreinsaðar á milli viðskiptavina.
-
Sækja/skila
-Vörur eru afhentar á upphafsdegi leigutímabilsins og skilað á lokadegi leigutímabilsins.
-Afhendingar/skil á milli klukkan 09:00 og 16:00 í Vesturvör 32b, Kópavogur.