Fara í vöruupplýsingar
1 af 5

MiniRent

Rockit Ruggari

Rockit Ruggari

Venjulegt verð Frá 270 ISK /dag
Venjulegt verð Útsöluverð Frá 270 ISK /dag
Útsala Hafðu samband til að bóka
Skattur innifalinn.
Lengd

Verðdæmi:

1 dagur: 1590 kr /dag
3 dagar: 790 kr /dag
1 vika: 440 kr /dag
2 vikur: 340 kr /dag
3 vikur: 300 kr /dag
4 vikur: 270 kr /dag


Rockit ruggarinn ruggar vagninum/kerrunni svo foreldrið þurfi þess ekki! Segðu bless við að barnið vakni um leið og þú hættir að rugga. Rockit líkir eftir blíðu ruggi foreldranna.

Festu Rockit á hvaða vagn/kerru sem er, ýttu á takkann og stilltu hraðann. Þetta gerist ekki auðveldara! Fullkomið fyrir börn sem þurfa stanslaust rugg þegar þau leggja sig.

Rockit hefur staðist Evrópskar, Bandarískar og alþjóðlegar öryggisprófanir.

 

Það sem þú færð:

-1x Rockit ruggari

-1x Endurhlaðanlegar rafhlöður

-1x Stillanleg festing

 

Allar okkar vörur eru vandlega þrifnar og sótthreinsaðar á milli viðskiptavina.

Skoða allar upplýsingar
  • Sækja/skila

    -Vörur eru afhentar á upphafsdegi leigutímabilsins og skilað á lokadegi leigutímabilsins.

    -Afhendingar/skil á milli klukkan 09:00 og 16:00 í Vesturvör 32b, Kópavogur.